Foreldrafundir 5. apríl 2016

Foreldrafundir fyrir 4. flokk kvenna og 5. flokk karla verða haldnir á morgun, 5. apríl í íþróttahúsinu á Hellu. Meðal fundarefna eru verkefni framundan og í sumar, finna þarf nýja foreldratengla og ýmis önnur mál.

Tímasetningar flokka eru eftirfarandi:
4. flokkur kvenna kl.19.30
5. flokkur karla kl.18.00

Aðrir foreldrafundir verða síðar og minnum við á búningamátun í lok vikunnar.

Félagsfundur 30. mars 2016

Um 50 manns mættu á félagsfund KFR í Hvolnum, Hvolsvelli þar sem tekin var fyrir tillaga um hvort slíta skildi samstarfi við ÍBV í yngri flokkum félaganna frá og með október næstkomandi.

Félagsfundur KFR

Á aðalfundi KFR þann 9. mars var tillaga lögð fram um að slíta samstarfi við ÍBV frá og með 1. október 2016. Ákveðið var að vísa þeirri tillögu til félagsfundur sem haldin verður í 30. mars kl.20.00 í Hvoli.

Subscribe to www.kfrang.is RSS